Túngumál / Language:

Forsíða

Stafholthestar er ræktunarbú í Grindavík og eru eigendur þess hjónin Guðmunda Kristjánsdóttir og Páll Jóhann Pálsson. Guðmunda og Páll bjuggu á Halldórsstöðum í Skagafirði á árunum 1988 til 1995 og hófu þar sína hrossarækt en fluttu aftur til Grindavíkur árið 1995.

Markmið hrossaræktunarinnar er að rækta prúð, viljug og geðgóð reiðhross með fallegan fótaburð og gott fas.

Landsmót í Reykjavík 2012. Kaldi frá Meðalfelli, faðir Álfur frá Selfossi. Knapi Snorri Dal.